Stjórnarhættir TM eru í samræmi við lög og leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Hér má nálgast stjórnháttayfirlýsingu félagsins, upplýsingar um stjórn og undirnefndir hennar, framkvæmdastjórn og fyrirkomulag áhættustýringar.
Framtíðarsýn TM er metnaðarfull og valdir hafa verið fimm lykilmælikvarðar til þess að mæla framvindu félagsins í að gera hana að veruleika. Hér má nálgast umfjöllun um stöðu og þróun lykilmælikvarða á síðustu árum, umfjöllun um verkefni á sviði samfélagsábyrgðar og fleira markvert úr starfsemi félagsins á árinu 2016.
Hagnaður eftir skatta nam 2,6 milljörðum króna og var góð afkoma bæði af vátrygginga- og fjárfestingarstarfssemi félagsins. Arðsemi eigin fjár var 22,4%.
Gert er ráð fyrir 2,8 milljarða króna hagnaði fyrir skatta á árinu 2017 og að samsett hlutfall verði 94%.